Aðgangur að myndrannsóknum

 

 

       simi

520 0170

Aðgangur að myndrannsóknum

 

ATHUGIÐ!

 

Við höfum tekið í notkun nýtt og betra tölvukerfi, Carestream Vue Motion. Þessi breyting hefur það í för með sér að endurnýja þarf lykilorð. Þeir sem áður hafa verið með aðgang þurfa ekki að fara í gegnum umsóknarferlið að nýju, sömu notendanöfn hafa verið virkjuð í nýja kerfinu ásamt tímabundnum lykilorðum sem verða send til notenda í tölvupósti (hjá þeim sem eru með virkt netfang á skrá hjá okkur). Við fyrstu innskráningu er notandinn beðinn um að breyta lykilorðinu.

 

Ef þú hefur haft aðgang að gamla kerfinu og hefur ekki fengið nýtt lykilorð sent hafðu þá samband í síma 5200170 eða í rontgen(hjá)rontgen.is

 

 

Ef búið er að stofna aðgang er hægt að ýta beint á hlekkinn fyrir neðan eða fara á hlekkinn myndir.rontgen.is í hvaða vafra sem er óháð stýrikerfi, þó er mælt með Chrome vafranum frá Google.

 

  

innskraning

 

 

 

Þeir læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem koma að meðferð sjúklinga geta fengið rafrænan aðgang að röntgenrannsóknum (sbr. lög um sjúkraskrár nr. 55 frá 27.apríl 2009).

 

 Til að fá aðgang þarf að fylla út eyðublað hér fyrir neðan ((((sjá hér))))) til þess að uppfylla skilyrði sem varða persónuvernd og annað öryggi. Senda svo eyðublaðið til rontgen(hjá)rontgen.is eða faxa það í 520-0171.

 

Staðsetning

Suðurlandsbraut 34

108 Reykjavík

Sími: 520-0170

Fax: 520-0171

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga

08:00 - 17:00

Föstudaga

08:00 - 16:00

Sumaropnunartími og hátíðisdagar