Fyrir lækna

 

 

       simi

520 0170

Upplýsingar fyrir lækna

Röntgen Orkuhúsið notar SÖGU kerfið. 
Í samstarfi við Röntgen Orkuhúsið hefur EMR smíðað lausn fyrir rafrænar rannsóknarbeiðnir og fyrir rafræn svör við myndgreiningarrannsóknum.

Þeir læknar sem nota SÖGU geta sent beiðnir rafrænt og fengið svörin send á sama hátt.  Leiðbeiningar er að finna í valmyndinni hér til hægri.

Pappírsbeiðni er einnig hægt að nálgast hér til hægri.  Hana þarf svo að faxa í 520-0171 eða senda í pósti.

Vinsamlega passið að setja viðeigandi upplýsingar í "sjúkrasögu" og "spurningar". Þetta þarf ekki að vera langur texti en nauðsynlegar upplýsingar eru mikilvægar til að velja rétta útfærslu á rannsókninni, túlkun á myndrannsóknunum og svo að við getum tekið nákvæmari afstöðu til þeirra atriða, sem skipta mestu máli.

Velkomið er að hafa samband til skrafs og ráðagerða. Það er mikilvægt að hafa góð samskipti varðandi sjúklingana sem við sinnum. Vinsamlega setjið símanúmer á beiðnir ef óskað er eftir að við höfum samband. Hafið þá bein númer til að komast hjá því að fara í gegnum skiptiborð vinnustaðanna sem getur verið tímafrekt.

 

Sími afgreiðslu: 520-0170 (einnig hægt að fá svör lesin í þessum síma)

Fax: 520-0171

Læknasímar:

-Einfríður Árnadóttir 520-0180

-Arnþór Guðjónsson 520-0181

-Árni Grímur Sigurðsson 520-0183

 

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Orkuhúsið

logo

 

 

 

 

Röntgen deildin er hluti heildarþjónustu Orkuhússins.

Deildin býður upp á allar venjulegar röntgen rannsóknir, tölvusneiðmyndarannsóknir, ómskoðanir og segulómskoðanir.

 

husid3 

 

Staðsetning

Suðurlandsbraut 34

108 Reykjavík

Sími: 520-0170

Fax: 520-0171

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga

08:00 - 17:00

Föstudaga

08:00 - 16:00

Sumaropnunartími og hátíðisdagar