Fyrirtækið

 

 

       simi

520 0170

Fyrirtækið

Er öflugt og framsækið fyrirtæki í myndgreiningu. 

 

Stefna fyrirtækisins er að veita bestu mögulegu þjónustu við sjúklinga og lækna. Leitast er við að skapa hlýlegt andrúmsloft og umhverfi. Okkur hefur tekist að skapa gott andrúmsloft og okkur líður vel í vinnunni. Þetta skilar sér í góðu viðmóti til þeirra sem til okkar leita. Við viljum vera í góðu sambandi við gesti okkar og þeirra lækna sem nýta sér þjónustu okkar. 

 

bidstofa2 

Orkuhúsið er samstarf nokkurra öflugra fyrirtækja sem öll sérhæfa sig í rannsóknum og meðferð á einkennum og sjúkdómum í stoðkerfi. Auk röntgendeildarinnar er Læknastöðin sem er miðstöð bæklunarlækna, Sjúkraþjálfun Íslands og Flexor, sem er verslun í húsinu með ýmsar vörur sem m.a tengjast starfsemi hússins.

Á röntgen starfa nú fjórir sérfræðingar í myndgreiningu, þrír í fullu starfi og einn í hálfu. Sex geislafræðingar starfa á deildinni, þrír móttökuritarar og bókari.

 

Orkuhúsið

logo

 

 

 

 

Röntgen deildin er hluti heildarþjónustu Orkuhússins.

Deildin býður upp á allar venjulegar röntgen rannsóknir, tölvusneiðmyndarannsóknir, ómskoðanir og segulómskoðanir.

 

husid3 

 

Staðsetning

Suðurlandsbraut 34

108 Reykjavík

Sími: 520-0170

Fax: 520-0171

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga

08:00 - 17:00

Föstudaga

08:00 - 16:00

Sumaropnunartími og hátíðisdagar