Rafrænar beiðnir

 

 

       simi

520 0170

Rafrænar beiðnir

Rafræn samskipti, beiðnir og svör

Röntgen Orkuhús notar SÖGU kerfið. 
Í samstarfi við Röntgen Orkuhús hannaði EMR lausn fyrir rafrænar beiðnir og svör við myndgreiningarrannsóknum.

 

Að fylla út og senda beiðni í SÖGU:

1. Beiðni stofnuð

Þegar samskipti hafa verið stofnuð er "nýtt bréf" valið: 
Fyllið út helstu upplýsingar og einnig ef óskað er eftir því að afrit af svari sé sent öðrum en sendanda beiðnir.

 

beidnir1

Þá er valin beiðni um myndgreiningu (Orkuhúsið):

 

beidnir2

 

2. Beiðni send

Eftir útfyllingu beiðnirinnar er hún send rafrænt með því að velja umslagið:

 

beidnir3

Orkuhúsið er valið sem móttakandi.

Athugið að það kemur gulur borði fyrir ofan eyðublaðið til staðfestingar á því að beiðnin hafi verið send.

Ritarar okkar hafa svo samband við sjúkling og gefa tíma í rannsóknina.

Niðurstöður eru sendar til baka eins fljótt og kostur er að rannsókninni lokinni.

Niðurstöðublaðið kemur fram á vinnulista viðtakandi læknis (sendanda beiðninnar) sem staðfestir móttöku. Blaðið kemur þá í samskiptatré sjúklings og nefnist Niðurstöður rannsókna II (Orkuhúsið).

Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér þessa lausn enn frekar eða vilja fá hana uppsetta á sinni stofnun er bent á að senda póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Orkuhúsið

logo

 

 

 

 

Röntgen deildin er hluti heildarþjónustu Orkuhússins.

Deildin býður upp á allar venjulegar röntgen rannsóknir, tölvusneiðmyndarannsóknir, ómskoðanir og segulómskoðanir.

 

husid3 

 

Staðsetning

Suðurlandsbraut 34

108 Reykjavík

Sími: 520-0170

Fax: 520-0171

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga

08:00 - 17:00

Föstudaga

08:00 - 16:00

Sumaropnunartími og hátíðisdagar