Sagan

 

 

       simi

520 0170

Sagan

img6Íslensk Myndgreining ehf. hóf rekstur í Álftamýri 5, í desember 1999. Í sama húsi voru einnig Læknastöðin og Sjúkraþjálfun Íslands.Í fyrstu var einungis boðið upp á hefðbundnar röntgenrannsóknir. Fljótlega bættist við ómtæki og um haustið 2001 var tekið í notkun segulómtæki, sem var svokallað opið tæki fyrir útlimarannsóknir. Við það efldist deildin mjög en sífellt varð þrengra um starfsemina í húsnæðinu, þar sem aukinn tækjakostur kallaði á meiri mannskap. Snemma árs 2003 var ákveðið að leita að nýju húsnæði fyrir alla starfsemina í Álftamýri og varð Orkuveituhúsið á Suðurlandsbraut 34 fyrir valinu.

Eftir gagngerar breytingar á húsnæðinu fluttum við í júlí 2003 og hófst starfsemi þar í ágúst undir nafninu Orkuhúsið. Á þeim tíma jókst tækjakostur deildarinnar með tölvusneiðmyndatæki ásamt öðru röntgentæki til. Deildin sinnir nú, auk sérhæfðra stoðkerfisrannsókna, hvers kyns almennum myndgreiningarrannsóknum. Fjórir sérfræðingar í myndgreiningu starfa við deildina.

Húsið, nú kallað Orkuhúsið, hýsir auk röntgendeildarinnar, læknastöðina, Sjúkraþjálfun Íslands ehf. og verslunina Flexor.

 

Orkuhúsið

logo

 

 

 

 

Röntgen deildin er hluti heildarþjónustu Orkuhússins.

Deildin býður upp á allar venjulegar röntgen rannsóknir, tölvusneiðmyndarannsóknir, ómskoðanir og segulómskoðanir.

 

husid3 

 

Staðsetning

Suðurlandsbraut 34

108 Reykjavík

Sími: 520-0170

Fax: 520-0171

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga

08:00 - 17:00

Föstudaga

08:00 - 16:00

Sumaropnunartími og hátíðisdagar