Þungun

 

 

       simi

520 0170

Þungun

Röntgen - Tölvusneiðmynd

Þungun er frábending við þær rannsóknir sem byggja á röntgengeislun vegna hugsanlegra áhrifa á fóstur. Undantekningar frá þessu eru aðeins neyðartilfelli. Þessar rannsóknir og skuggaefnið sem gefið er hefur ekki áhrif á brjóstagjöf. Skuggefnið skilst að litlu leyti út í brjóstamjólk en hefur ekki áhrif á barnið.

Segulómun

Þó að ekki sé talið að segulómrannsóknir séu skaðlegar fóstrum eru ekki gerðar segulómrannsóknir á þunguðum konum nema nauðsyn krefji. Enda er nánast alltaf hægt að fresta rannsókn þar til eftir fæðingu.

Ómskoðun

Hljóðbylgjur sem rannóknar aðferðin byggir á hafa ekki áhrif á fóstur enda er þessi aðferð notuð til að meta fóstur í móðukviði.

Rannsóknir

Undirbúningur

Orkuhúsið

logo

 

 

 

 

Röntgen deildin er hluti heildarþjónustu Orkuhússins.

Deildin býður upp á allar venjulegar röntgen rannsóknir, tölvusneiðmyndarannsóknir, ómskoðanir og segulómskoðanir.

 

husid3 

 

Staðsetning

Suðurlandsbraut 34

108 Reykjavík

Sími: 520-0170

Fax: 520-0171

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga

08:00 - 17:00

Föstudaga

08:00 - 16:00

Sumaropnunartími og hátíðisdagar