Verð á rannsóknum

 

 

       simi

520 0170

Verð á rannsóknum

Eftir breytingar á greiðsluþáttöku Sjúkratrygginga Íslands sem tóku gildi 2017 er verð rannsókna breytilegt milli einstaklinga og fer að miklu leiti eftir því hversu mikið viðkomandi hefur nýtt sér heilbrigðiskerfið og hversu títt. Hægt er að hafa samband við okkur fyrir rannsókn til að fá upplýsingar um verð.

Upplýsingar um greiðsluþáttöku Sjúkratrygginga Íslands má nálgast á heimasíðu þeirra. 

sitelogo

Nánari upplýsingar um komugjöld og gjaldskrár má finna hér.


Orkuhúsið

logo

 

 

 

 

Röntgen deildin er hluti heildarþjónustu Orkuhússins.

Deildin býður upp á allar venjulegar röntgen rannsóknir, tölvusneiðmyndarannsóknir, ómskoðanir og segulómskoðanir.

 

husid3 

 

Staðsetning

Suðurlandsbraut 34

108 Reykjavík

Sími: 520-0170

Fax: 520-0171

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Opnunartími

Mánudaga - Fimmtudaga

08:00 - 17:00

Föstudaga

08:00 - 16:00

Sumaropnunartími og hátíðisdagar