Rannsóknir

Við framkvæmum allar almennar myndgreiningarrannsóknir. Við leggjum mikið upp úr persónulegum og þægilegum samskiptum

Læknar

Röntgen Orkuhúsið notar Sögukerfið og þeir læknar sem það nota geta sent beiðnir rafrænt og fengið svörin send á sama hátt

Beiðnir

Hægt er að senda okkur beiðnir rafrænt og á pappírsformi.

Niðurstöður

Við bjóðum læknum og öðrum meðferðaraðilum upp á að hafa aðgang að rannsóknum og rannsóknarsvörum hér á vefnum okkar

Veitum bestu mögulegu þjónustu við sjúklinga og lækna