Rafrænar beiðnir í Sögu

  • Í sögunni er beiðnablaðið okkar valið með því að velja "Nýtt rannsóknarblað" í tækjastikunni efst í Söguglugganum:   eða hægri smella í samskiptagluggann og velja "Nýtt blað" (Ctrl+N).

 

  • Þá birtist gluggi þar sem valið er blaðið "Beiðni um myndgreiningu (Orkuhúsið)".

 

  • Þegar blaðið hefur verið fyllt út er "Senda blað rafrænt" valið af tækjastikunni:  eða hægri smellt á beiðnablaðið í samskiptaglugganum og valið "Senda blað rafrænt" (Shift+Ctrl+S).

 

  • Þar er móttakandinn "Íslensk myndgreining - Röntgen Orkuhúsið" valinn sem móttakandi og smellt á "Senda".