Líkt og gildir um aðra sérhæfða þjónustu byggir val lækna á myndgreiningarþjónustu á gæðum fremur en nálægð.
Hjá okkur gera ekki allir allt, heldur tryggjum við hámarks gæði með reyndum sérfræðingum sem skipta með sér verkum í sérhæfðum líffærakerfamiðuðum úrlestri.