Staðsetning
Röntgen Orkuhúsið er í Urðarhvarfi 8, stóru glerbyggingunni efst við Breiðholtsbraut. Við erum á 1. hæð við inngang A.
Aðkoma að byggingunni er að sunnanverðu og hægt að leggja bílum við inngang A á þremur mismunandi hæðum:
1. hæð: Aðkoma gegnum bílageymslu austanmegin.
2. hæð: Aðkoma gegnum bílageymslu sunnanmegin.
3. hæð: Aðkoma frá bílastæði við apótek sunnanmegin.
Bílastæðin eru gjaldfrjáls og aðstaða til að hleypa fólki út við alla innganga. Sérmerkt stæði fyrir hreyfihamlaða og lyftur milli hæða → Google maps.
Aðkoma er frá þremur hæðum
Inngangur A er aðgengilegur frá þremur mismunandi hæðum: Frá bílakjallara (1. og 2. hæð) eða frá útibílastæði (3. hæð) → Google maps.
Inngangur A frá útibílastæði á 3. hæð
Aðkoma að bílageymslu á 1. hæð
Aðkoma bílageymslu á 1. hæð (samskonar á 2. hæð)
Inngangur A frá bílageymslu á 1. hæð (eins á 2. hæð)
Upplýsingaskilti í stigagangi sýna Röntgen Orkuhúsið á 1. hæð.
Inngangur Röntgen Orkuhússins.
Biðstofa með frábæru útsýni.
Leiksvæði er fyrir börn.